Breikkum vöruúrvalið til að einfalda lífið fyrir okkar viðskiptavini

Skýlið í Friðarhöfn er rótgróinn hluti af bryggjulífi Vestmannaeyja og hluti af kaffirúnt margra. Undanfarin 19 ár hafa hjónin Svanhildur Guðlaugsdóttir og Jóhannes Ólafsson selt þar veitingar ásamt því að vera umboðsaðilar N1. Um mánaðarmótin næstu munu þau hins vegar hætta rekstrinum. Í kjölfarið mun N1 loka verslun sinni við Básaskersbryggju og flytja í Friðarhöfn, þar […]
Kynna draumaeignir á Spáni

Sölufulltrúar frá spænska byggingafélaginu Euromarina halda kynningarfund á Hótel Vestmannaeyjar fimmtudaginn 13. Sept frá klukkan 16 til 19. Þar verða kynntar fasteignir Euromarina og gefnar upplýsingar um ferlið í fasteignakaupum á Spáni. Íslenskir sölufulltrúar verða á staðnum ásamt spænskum starfsmönnum Euromarina, þeir kynna söluferlið og bjóða skoðunarferðir til Spánar. Kristján Sveinsson og Birna Guðmundsdóttir eru […]
Jákvætt tekið í byggingu raðhúss í Áshamri

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekið fyrir að nýju frestað erindi frá síðasta fundi skipulagsráðs. Þar óskar Júlíus Hallgrímsson eftir lóðum sunnan við Áshamar 1 þar sem fyrirhugað er að byggja tvö 6-íbúða raðhús. Niðurstaða ráðsins Ráðið tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við skipulagslýsingu í samræmi við 1. […]