Þingmenn Suðurlands vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum

Fimm þingmenn suðurkjördæmis lögðu í dag fram þingsályktunartillögu þess efnis að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verði falið að gera ráðstafnir til að Isavia geti hannað og staðsett þyrlupall í Vestmannaeyjum. Dæmi eru um að sjúkraflugvélar hafi ekki átt kost á að lenda í Eyjum vegna veðurs. Þyrlupallur sé nauðsynlegur til að auka öryggi sjúkra- og neyðarflugs […]

NÝ SLÖKKVISTÖÐ – stóri, ljóti, grái kassinn

Í ljósi þeirrar umræðu sem nú er farin af stað í nefndum, bæjarstjórn og meðal almennings um byggingu og staðarval nýrrar slökkvistöðvar, sér undirritaður sig knúinn til að koma á framfæri nokkrum staðreyndum um þetta mál og vonandi leiðrétta eitthvað af þeim ranghugmyndum sem fólk virðist vera búið að mynda sér. Umræðan og krafan um […]

VÍS hættir með útibú sitt í Eyjum

9e22a5b72e94ee82ecb4a4782f854d59

„VÍS hef­ur í sam­ræmi við nýja framtíðar­sýn sína um að verða sta­f­rænt þjón­ustu­fyr­ir­tæki ákveðið að end­ur­skipu­leggja og ein­falda fyr­ir­komu­lag þjón­ustu við viðskipta­vini þannig að auk­in áhersla verði lögð á sta­f­ræn­ar lausn­ir. Í kjöl­farið verða þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS víðs veg­ar um landið sam­einaðar í sex öfl­ug­ar þjón­ustu­skrif­stof­ur á Sel­fossi, Eg­ils­stöðum, Ak­ur­eyri, Sauðár­króki, Ísaf­irði og Reykja­vík. Breyt­ing­arn­ar taka […]

5435 pysjur verið vigtaðar.

Það er heldur farið að hægjast á pysjuævintýrinu í Eyjum enn eru þó pysjur að finnast. Í heildina er búið að koma 5435 pysjur í Pysjueftirlit Sæheima sem er það lang mesta frá því að mælingar hófust. Það er nóg að gera í Sæheimum þessa dagana þrátt fyrir að pysjunum hafi fækkað voru þær samt […]

Rúðubrot, akstur undir áhrifum og hraðakstur

Helstu verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum vikuna 10. til 17. september 2018. Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð við Hafnargötu að kvöldi 12. september sl. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki en þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um það eru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.