Fékk leið á þessu hefðbundna og fyrirséða

Eygló Egilsdóttir gaf út fyrr á árinu bók sem ber heitið #ómetanlegt en það er bók um jóga og núvitund. Textinn í bókinni inniheldur hagnýt ráð í hæfilega litlum bútum fyrir önnum kafið nútímafólk. Eygló ætlaði sér alltaf aðra hluti og er viðskiptafræðingur að mennt og var komin í vinnu í bankageiranum. Einn daginn fékk hún leið á þessu hefðbundna og fyrirséða og enndaði á að taka […]

Hlutverk fjölmiðla

Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri fór yfir í löngu máli í gær hvað honum finnst um staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar. Í máli hans kom fram að honum þótti þær myndir sem Vestmannaeyjabær hafði látið vinna til að kjörnir fulltrúar áttuðu sig betur á hvernig húsið félli að umhverfinu, ekki nógu góðar.  Hann sagði orðrétt í sínum pistli: „Ég skal líka […]

Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar á Háaloftinu í kvöld

„Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar” er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Háaloftinu í kvöld, föstudagskvöldið 21. september. Þar mun Hljómsveit Bigga Nielsen koma fram ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja ( eldri og yngri ). „Hljómsveit Bigga Nielsen samanstendur af tónlistarmönnum í fremstu röð á Íslandi og er það mikill fengur fyrir þá að fá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.