Gunnar Heiðar með þrennu í kveðjuleiknum

Hann var þýðingarlítill leikur ÍBV og Grindavíkur í lokaumferð Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið gengu því pressulaus inn á Grindavíkurvöll. Leikurinn var síðasti leikur ÍBV undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara. En einnig var þetta síðasti leikur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar á ferlinum og má svo sannarlega segja að hann hafi kvatt með stæl. Leikurinn var […]
Ekki fyrir hálfdrættinga

Göngur á Landmannaafrétti eru í senn manndómsraun og 6 daga ferð um ævintýraheima fegurðar og áskoranna sem ekki eru fyrir hvern sem er. Þar rísa snarbrattar ógnarfallegar sandöldur, gular, bleikar og svartar upp í 300 metra af sléttu hálendisins og líta út fyrir að vera sakleysið eitt upp málað. Ég slóst í för með Landmönnum […]
Klofinn dómur snýr við nauðgunardómi

Landsréttur sneri í dag við dómi héraðsdóms sem áður hafði dæmt ungan mann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga fyrrverandi kærustu sinni á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. Klofnaði Landsréttur, en tveir dómarar töldu að snúa ætti dómnum við, meðan einn taldi rétt að staðfesta dóm héraðsdóms. Var maðurinn því sýknaður. Maðurinn og konan […]