1538. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1538. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 4. október 2018 og kl. 18:00 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 201808003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 213 Liður 3, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. 2. 201809001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 221 Liðir 1 – 4 […]
Eyjahjartað í Einarsstofu á sunnudaginn

Í áttunda skiptið er boðað til Eyjahjartans sem svo sannarlega hefur slegið í gegn, Þar rifjar fólk upp æskuárin í Eyjum, hvert frá sínu sjónarhorni. Hist verður í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00 og má búast við góðri aðsókn eins og fyrri skiptin. Það er því ástæða til að hvetja fólk að mæta tímanlega. Þau […]
Ánægjulegt skref fyrir fjölskyldufólk

Það var ánægjulegt skref fyrir fjölskyldufólk þann 1. janúar 2017 þegar frístundastyrkur varð í boði fyrir íbúa í Vestmannaeyjum. Þá voru reglur um aldursviðmið 6 – 16 ára. Nú hefur verið samþykkt tillaga að breytingum hjá fjölskyldu- og tómstundaráði að færa aldursviðmiðið úr 6 ára niður í 2 ára. Þetta gerir foreldrum yngri barna kleift […]