Kæru Eyjamenn,
Á meðan á framkvæmdum stendur ( út október)  hjá N1 Friðarhöfn, Skýlið  þá veitum við N1 korthöfum 12 króna afslátt af eldsneyti og 2 punkta að auki.

Hlökkum til að taka á móti ykkur og Áfram ÍBV.
Bestu kveðjur N1