Heimildarmyndir um komu vatnsins og vatnsleysið í Eyjum.

Á morgun föstudaginn 12. október kl. 17.15 – 18.00 verða sýndar tvær heimildarmyndir í Einarsstofu í Safnahúsinu um undirbúning og lagningu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja í júlí 1968 og var myndin gerð af NKT framleiðenda vatnsleiðslanna til Eyja.  Myndin er nú komin með íslenskum texta og er 20 mín. Þá verður einnig sýnd mynd RÚV […]

Fréttatilkynning frá stjórn Herjólfs ohf.

Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um beiðni eins stjórnarmanns um samþykki eigenda Herjólfs ohf. (Vestmannaeyjabæjar) fyrir því að fá að ganga úr stjórn, og sjónarmið sem þeirri beiðni fylgdi, vill stjórn Herjólfs ohf. taka fram að henni finnst miður að stjórnarmaðurinn vilji stíga frá borði nú á þessum tímapunkti í því mikilvæga verkefni sem stjórninni hefur […]

Mjög ósátt við vinnubrögðin í stjórn Herjólfs Ohf

Dóra Björk Gunnarsdóttir sagði sig úr stjórn Herjólfs í gær, en þar gengdi hún varaformennsku. Dóra Björk sagði að alltof fáir fundir og lélegt upplýsingaflæði sé ástæða úrsagnar. „Ég sendi þennan tölvupóst í gær á eiganda Herjólfs Ohf, formann stjórnar og formann bæjarráðs. Hér fer ég yfir mína upplifun af því að sitja í stjórn […]

Heiðurstónleikum Fleetwood Mac aflýst

Hópurinn sem hugðist halda tónleika til heiðurs Fleetwood Mac á Háaloftinu annað kvöld, föstudagskvöldið 12. október hefur ákveðið að aflýsa tónleikunum. Ástæðan er afar dræm forsala aðgöngumiða. „Við höfum haldið tónleika sem þessa víða um land á undanförnum árum, nær undantekningalaust fyrir fullu húsi. Okkur langaði mikið að bjóða Eyjamönnum uppá þessa tónleika en af […]

Framkvæmdir hvalasafnsins ganga vel 

Það er hálft ár þangað til tveir mjaldrarnir sem ætla setjast að í Vestmannaeyjum eru væntanlegir. Framkvæmdir eru í fullum gangi bæði við Ægisgötu þar safnið verður og einnig út í Klettsvík þar sem mjaldrarnir munu búa, en reiknað er með að kvíin verði tilbúin núna í október. Bragi Magnússon er staðbundinn verkefnastjóri yfir framkvæmdum hvalasafnsins í Vestmannaeyjum, hann sagði að framkvæmdirnar séu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.