Valsstúlkur stálu stigi í kaflaskiptum leik

ÍBV tók á móti Valsstúlkum í Olís-deild kvenna í mjög sveiflukenndum spennuleik í kvöld. Valsstúlkur byrjuðu betur og komust í 1:5 forystu eftir tíu mínútna leik. Eyjastúlkur unnu sig svo aftur inn í leikinn og var staðan 9:10 í hálfleik. ÍBV jafnaði þá leikinn í upphafi seinni hálfleiks en Valsstúlkur tóku þá aftur við sér […]
Mandala opnar með pompi og prakt

Þær Birna Vídó Þórsdóttir og Sigríður Lára Andrésdóttir opnuðu nýja og glæsilega snyrtistofu í dag. Stofan heitir Mandala, en nafnið er heitið á indversku tákni og þýðir að öll byrjum við á einum punkt en svo er það undir okkur að halda áfram vegferðinni. Birna og Sigga Lára eru ekki nýgræðingar í faginu en báðar […]
Sólbrúnir vangar í Hörpu í janúar

Miðasala á hina árlegu Eyjatónleikar í Eldborgarsal Hörpu hófst nú í morgun á tix.is og harpa.is. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 26. janúar næstkomandi. Yfirskrift tónleikana þetta árið er Sólbrúnir vangar. Þetta verður í áttunda skipti sem Eyjamenn og vinir þeirra koma saman í Eldborgarsal Hörpu til að hlusta á Eyjaperlurnar. Allt hófst þetta í aldarminningu […]
Bleikur dagur í dag

Líkt og undanfarin 11 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár verður varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum. Eyjamenn taka einnig þátt í deginum og er […]
Stærsta hagsmunamál Vestmannaeyja

Samgöngumál eru og verða ávallt meðal stærstu hagsmunamála Vestmannaeyja. Sá áfangasigur sem náðist á síðasta kjörtímabili með og vegna góðrar samvinnu og samstöðu Sjálfstæðisflokks og Eyjalistans er stærsta skrefið í átt að bættum samgöngum á þessari öld frá tilkomu Landeyjahafnar sjálfrar. Í samgöngusögu Vestmannaeyja er það deginum ljósara að þegar íbúum hefur þótt nóg komið […]