Ótrúlegar kúnstir með ping pong bolta

Eyjapeyjarnir Rúnar Gauti og Kristófer Tjörvi gerðu ótrúlegt flott myndband með allskonar kúnstum með ping pong bolta. Þeir félagar hafa sennilega lagt hellings vinnu og æfingar fyrir myndbandið og leynir gleðin sér ekki hjá þeim þegar hlutirnir ganga upp.   (meira…)

Hvaða hlutverki gegnir tengill?

Þann 21. september síðastliðinn var Alþjóða Alzheimerdagurinn. Alzheimersamtökin bjóða tenglum um land allt að koma til Reykjavíkur og verja deginum með þeim. Dagskrá byrjar snemma morguns á fyrirlestrum fyrir tenglana, eftir hádegi höfum við svo skoðað heimili fyrir heilabilaða og í ár skoðuðum við Maríuhús en það er dagdvöl fyrir heilabilaða. Dagurinn endar á málþingi […]

Hrafn Sævaldsson nýr formaður Farsæls

Aðalfundur Farsæls félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjum fór fram á dögunum. Þar kusu félagar sér nýjan formann, Hrafn Sævaldsson. Hann tekur við af Jóel Andersen, formanni til tuttugu ára. Í upphafi fundar minntust menn kærs félaga Bergvins Oddssonar, sem lést þann 22. september sl. Beddi á Glófaxa, eins og hann var ætíð kallaður, var félagi í […]

Hádegisfundur með Kristjáni Þór um veiðigjald og sjávarútveginn

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heldur 10 opna fundi hringinn í kringum landið til að ræða nýtt frumvarp um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins almennt. Kristján Þór var með fundi á Vestfjörðum og Snæfellsnesi í síðustu viku og þar var hörkugóð mæting, alvöru umræður og mikil stemning. Á morgun miðvikudag er komið að fundi í […]

Jól í skókassa af stað á nýjan leik

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Síðasti skiladagur skókassa í Vestmannaeyjum er fimmtudagurinn 1. […]

Minning: Arnfinnur Friðriksson

Arnfinnur Friðriksson fæddist á Dalvík 22. Ágúst 1939.  Hann lést á hjartadeild Landspítalans 18. Ágúst 2018 Arnfinnur, eða Finnur eins og hann var alltaf kallaður  kom á vertíð til Vestmannaeyja aðeins 16 ára  gamall.   Í  Eyjum kynntist  hann verðandi eiginkonu sinni, Steinunni Pálsdóttur og gengu þau í hjónaband 29. Ágúst 1959.  Finnur og Steina eignuðust […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.