Eyjapeyjarnir Rúnar Gauti og Kristófer Tjörvi gerðu ótrúlegt flott myndband með allskonar kúnstum með ping pong bolta. Þeir félagar hafa sennilega lagt hellings vinnu og æfingar fyrir myndbandið og leynir gleðin sér ekki hjá þeim þegar hlutirnir ganga upp.