Niðurfelling á fasteignaskatti 70 ára og eldri

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt áherslu á að bæta kjör eldri borgara. Liður í því hefur verið að fella niður fasteignaskatt fyrir 70 ára og eldri í Vestmannaeyjum. Með ákvörðun um niðurfellingu á beinum sköttum á fasteignir þeirra er í senn verið að draga úr þörfinni á dýrari úrræðum svo sem hjúkrunarrými, virða valfrelsi eldriborgara hvað […]

Vestmannaeyjabær og Villikettir í samstarf

Vestmannaeyjabær og Villikettir ehf undirrituðu samning þann 17. október 2018. Markmið samningsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á starfssvæði og sporna við fjölgun. Við framkvæmd verkefnis skv. samningnum skal þjónustuveitandi beita svonefndri TNR aðferð ( Trap-Neuter-Return) Aðferðin felst í því að villi og vergangskettir eru fangaðir í fellibúr, farið með þá til dýralæknis […]

Móta tillögur um breytingar á fasteignaskatt örorku- og ellilífeyrisþega

Á fundi Bæjarráðs Vestmannaeyja í gær var umræða um niðurfellingu fasteignaskatts til örorku- og ellilífeyrisþega tekin, en eins og Eyjafréttir greindu frá þá gagnrýndi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið bæjarstjórn Vestmannaeyja harðlega fyrir að fella niður fasteignaskatt eldri borgara í bænum ár eftir ár vitandi að það væri ólögmætt. Ekki var bæjarráð sammál um hvaða leið skuli […]

Koma þjónustu- og öryggisstigi í viðunandi horf

„Á fundi með þingmönnum Suðurkjördæmis í kjördæmaviku var aðaláhersla bæjarstjórnar lögð á stöðu heilbrigiðisþjónustu í Vesmannaeyjum. Það liggja fyrir skýrslur og greiningar varðandi þessi mál en eftir þeim er ekki farið og í raun hefur ekkert gerst frá því að “tímabundin” lokun skurðstofu var ákveðin árið 2013,“ segir í bókun bæjarráðs frá fundi þeirra á […]

Jötunn dregur sig út úr samningaviðræðum

Sjó­manna­fé­lag Eyja­fjarðar og Sjó­manna­fé­lagið Jöt­unn hafa dregið sig út úr samn­ingaviðræðum við Sjó­manna­fé­lag Íslands, Sjó­manna- og vél­stjóra­fé­lag Grinda­vík­ur og Sjó­manna­fé­lag Hafn­ar­fjarðar. Viðræðurn­ar höfðu verið í gangi um nokk­urt skeið. Þessu greindi mbl.is frá. Þessi fimm af stærstu sjó­manna­fé­lög lands­ins voru í viðræðum um sam­ein­ingu í eitt stórt stétt­ar­fé­lag sjó­manna. Fram kem­ur á Face­book-síðu Sjó­manna­fé­lags Eyja­fjarðar að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.