Hver var svívirtur?

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann. Í greininni tekur Elliði fram að hann hefði í vor, eftir að nýr meirihluti var kosinn í sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum, án aðkomu Sjálfstæðisflokksins, ákveðið að draga sig alveg í hlé frá málefnum Vestmannaeyja.  Nú rúmum þremur mánuðum eftir […]

Forræðishyggjan ríður ekki við einteyming

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent Vestmannaeyjabæ aðvörun vegna þess að bæjarfélagið hefur undanfarin ár fellt niður fasteignaskatt á eldri borgara. – Forræðishyggjan úr höfuðborginni ríður ekki við einteyming, – vitnað er í lög um tekjustofna sveitarfélaga. Auðvitað á að fara að lögum. – Vestmannaeyjabær hefur notað þau rök við niðurfellingu fasteignaskattsins á eldri borgara og […]

Vinnslustöðin býður á ball í kvöld

Vinnslustöð Vestmannaeyja heldur árshátíð fyrir starfsfólk sitt í Höllinni í kvöld, laugardaginn 20. október. Þegar veisluhöldunum er lokið er almenningi boðið að slást í hópinn á heljarinnar dansleik. Það eru þrír af flottustu söngvurum landsins, þau Jóhanna Guðrún, Friðrik Ómar og Jogvan sem fara fyrir frábærri hljómsveit á dansleiknum. Húsið opnar kl. 00.30, frítt inn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.