Veljum færeysku leiðina
Færeyingar halda áfram að bora til hagsbóta fyrir hinar dreifðu byggðir. Nýjustu göngin munu liggja frá Gamlarætt á Straumey til Traðardals á Sandoy. Straumey er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Sjá einnig: Færeyingar okkur fremri Sandoy-göngin verða fjórðu neðanjarðargöngin í Færeyjum og munu tengja eyjuna Sandoy við stærri hluta færeyskra innviða. Göngin […]
Gert ráð fyrir 53% aukningu í síldarafla

Gert er ráð fyrir tæplega 53% aukningu afla úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Breytt aflaregla leiðir m.a. til þessarar aukningar, en eftir sem áður heldur hrygningarstofn síldarinnar áfram að minnka og nýliðun hefur verið slök um langt árabil. Árgangurinn frá 2016 er þó metinn yfir meðalstærð. Í september lagði ICES […]
Meðferðarúrræði einstaklinga sem kljást við heilabilunarsjúkdóm

Meðferðaúrræði eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Margt er hægt að gera og stuðla verður að því að einstaklingur með heilabilun skynji væntumþykju og virðingu í sinn garð og að sjálfsvirðingu og sjálfsmynd sé haldið við. Allir einstaklingar hafa færni til að þroskast og vaxa. Minningarvinna Fer fram í hópum og er stunduð í […]