Konur ganga út frá vinnu sinni í dag til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustöðum. Kvennafrí hefst kl. 14:55 og eru konur hvattar til að taka þátt.