Siglingaáætlun næsta árs og gjaldskrá

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. í dag var samþykkt siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem tekur gildi þann 30. mars nk., þ.e. þegar félagið tekur yfir rekstur ferjunnar á siglingaleiðinni milli lands og Eyja. 1)  Siglingaáætlun Í samræmi við niðurstöður samninga við ríkið fyrr á þessu ári um yfirtöku á rekstrinum mun ferðum á siglingaleiðinni […]

CCR bandið á Háaloftinu í kvöld

CCR bandið leikur tónlist Creedence Clearwater Revival á tónleikum á Háaloftinu í kvöld. Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud […]

Aldrei veiðst minni makríll innan lögsögu

32d3705403fb14befe547aa6f0e2eb9a

Makríllin virðist vera að færa sig í auknu mæli út úr íslenskri lögsögu. í fyrsta skipti síðan makrílveiðar hófust við Íslandsstrendur veiddist meira en helmingur aflans utan lögsögu á nýliðinni vertíð. Þetta kemur fram á heimasíðu Landssambands smábátaeigeinda. Eitt þeirra málefna sem Örn Pálsson framkvæmdastjóri gerði að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi LS var þróun makrílveiða […]

Uppskeruhátíð Pysjueftirlitsins

Líkt og fyrri ár verður Uppskeruhátíð pysjueftirlitsins haldin fyrstu helgina í nóvember, á Safnahelgi. Í ár voru teknar yfir 7500 ljósmyndir enda hefur fjöldi pysja í eftirlitinu aldrei verið meiri og settum við nokkur heimsmet í ár! Sýningin opnar föstudaginn 2. nóvember klukkan 15 og verður opin alla helgina, opnunartími er sem hér segir; Föstudagur […]

Erlingur byrjar undankeppni EM vel

Hol­lend­ing­ar, und­ir stjórn Erl­ings Rich­ards­son­ar, byrja vel í undan­keppni EM karla í handknatt­leik og burstuðu Eista í gær, fimmtudag. Hol­land sigraði 35:25 en leikið var í Hollandi. Þjóðirn­ar eru í 4. riðli með Slóven­íu og Lettlandi en Slóven­ar unnu sex marka sig­ur þegar þær þjóðir mætt­ust. Hol­land og Slóven­ía eru því efst í riðlin­um eft­ir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.