Innilegir tónleikar í skemmtilegum sal

Alþýðuhúsið hefur gengið í gegnum miklar endurbætur að undanförnu með nýjum eigendum. En það er athafnamaðurinn Páll Eyjólfsson ásamt fleirum sem keyptu húsið. Þar hefur hann opnað vinalegan stað þar sem ætlunin er að bjóða upp á reglulega tónleika. Frá því að húsið opnaði nú í byrjun október hafa verið haldnir þar þrennir tónleikar. Nú […]
Á að styðja við samgöngur íbúa í dreifðari samfélögum

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. á föstudaginn var samþykkt siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem tekur gildi þann 30. mars 2019, þegar félagið tekur yfir rekstur ferjunnar á siglingaleiðinni milli lands og Eyja. Samkvæmt nýrri gjaldskrá er helmingi ódýrara fyrir heimamenn að sigla milli land og Eyja. Lúðvík Bergvinsson stjórnarformaður Herjólfs ohf. sagði í samtali […]
Birna inn fyrir Dóru Björk

Á föstudaginn fundaði stjórn Herjólfs og þar boðaði stjórnarformaður Birnu Þórsdóttur kjörinn varamann í stjórn félagsins, sem nýjan stjórnarmann. En eins og áður hefur komið fram sagði Dóra Björk Gunnarsdóttir varaformaður stjórnar sig úr stjórn Herjólfs ohf. þann 10 október síðastliðinn. Í fundargerð stjórnarinnar segir að í samræmi við ákvæði í hlutafélagalögum um kynjahlutföll í stjórnum […]
Feiknar stuð á Háaloftinu hjá CCR

Það var feiknar stuð á hljómleikum CCR-bandsins á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist Creedence Clearwater Revival eldist einstaklega vel og spannar áhanganda hópurinn nokkrar kynslóðir tónlistarunnenda. Það mátti því sjá fólk á öllum aldri á Háaloftinu á föstudaginn. CCR-bandið, skipað þeim Biggi Haralds, Sigurgeiri Sigmunds, Ingi B. Óskars og Bigga Nielsen, slóg ekki feilnótu og var […]
Halldór Páll hefur fengið samningi sínum rift

Halldór Páll Geirsson, markvörður meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu hefur ákveðið að nýta uppsagnarákvæði í samningi sínum og fengið honum rift. Þetta staðfestir hann í samtali við Fótbolta.net. Halldór Páll hefur verið í viðræðum við ÍBV en samkomulag enn ekki nást. Hann segist hafa fundið fyrir áhuga hjá öðrum liðum en ekkert gert í því af […]
ASI þing og svik í Helguvík

Það er ástæða til að óska nýkjörnum forseta ASI, Drífu Snædal til hamingju með kjörið. Það er mikilvægt að forseti samtaka með um 100 þúsund félaga njóti viðtæks stuðning innan verkalýðshreyfingarinnar. Forsetinn á að vera fulltrúi allra félagsmanna hvar í flokki sem þeir standa og hann á að bera virðingu fyrir skoðunum félagsmanna sinna. Til […]