Kjartan Vídó nýr markaðsstjóri HSÍ

HSÍ hefur ráðið nýjan starfsmann á skrifstofu sambandsins. Það er eyjamaðurinn Kjartan Vídó Ólafsson sem tekur við stöðu markaðsstjóra HSÍ og mun hafa umsjón með markaðs- og kynningarstörfum sambandsins ásamt öðrum tilfallandi störfum. “Kjartan er 39 ára gamall frá Vestmannaeyjum, búsettur í Garðabæ. Kjartan hefur víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum og starfaði nú síðast […]
Sögur og tónar frá Kúbu og ljósmyndir frá Didda Sig

Í Eldheimum byrjar Safnahelgin að þessu sinni með opnun á sýningu á ljósmyndum Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir litríku landslagi Eyjanna. Sýningin opnar kl 17:00 fimmtudaginn 1.nóv. Sýningin verður opin alla helgina frá 13:00 – 17:00. Kristinn R. Ólafsson og Cubalibre sögur […]
Styrkja útgáfu meðferðarbókar sem tekur á kvíða

Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum í gær, 31. október, að veita Thelmu Gunnarsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur 300.000 kr. fjárstyrk. Styrkurinn er vegna útgáfu á nýrri meðferðarbók fyrir börn og unglinga sem tekur á kvíða hjá eldri börnum, á aldrinum 9 til 13 ára. „Markmið bókarinnar er að hjálpa börnum að takast á við alvarlegan […]
Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður er af Jónu Sigríði Guðmundsdóttur, Dóru Björk Gunnarsdóttur og Páli Scheving ásamt Ólafi Þór Snorrasyni framkvæmdastjóra sviðsins. Eftir að hafa fundað í tvígang leggur hópurinn tvennt til. Að tjaldsvæðaþörf verði […]