Mikið hlegið á Háaloftinu í gær

Í gærkvöldi héldu Eyverjar árlegt góðgerðaruppistand sitt á Háaloftinu. Uppistandið var í höndum Dóra DNA sem þótti mjög fyndinn. Salurinn var þétt setinn og mikið hlegið. Allur aðgangseyrir rann óskiptur til Íþróttafélagsins Ægis sem að hélt nýlega glæsilegt íslandsmót í boccia hér í Eyjum. Óskar Pétur mætti og myndaði: (meira…)
Kjaftfullt á kótilettukvöldi

Það var margt um manninn í Höllinni er Kótilettuklúbbur Vestmannaeyja hét sitt árlega kótilettukvöld. Þar hittist hópur fólks saman og borðar kótilettur í raspi með öllu tilheyrandi og lætur gott af sér leiða um leið. Að lokinni máltíð fóru nokkrir valinkunnir með gamanmál. Met mæting var í gær eða um 160 manns og er það […]
Tók ákvörðun, stóð með henni og kláraði heila plötu

Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Þura Stína Kristleifsdóttir eða SURA gaf út sína fyrstu sólóplötu í dag. Platan heitir Tíminn og er ellefu laga breiðskífa sem kemur út á Spotify og vínyl. Þura er með mörg járn í eldinum því samhliða sóló-verkefninu þá er hún einnig plötusnúður og hluti af Reykjarvíkurdætrum og hljómsveitinni CYBER. Upphafið að plötunni fór […]
Eyjakvöld á Kaffi Kró í kvöld

Upp úr sófanum!!! Afhverju ekki að kíkja á Kaffi Kró í kvöld? Það er fyrsti föstudagur mánaðarins …. og það þýðir allavega eitt – Það verður sungið í kvöld! Við lofum skemmtilegri blöndu af Eyjalögum og “landslögum” á Eyjakvöldi á Kaffi Kró í kvöld 2.nóvember.kl 21:00 Sjáumst hress, ekkert stress og syngjum öll með! Blítt og létt – hópurinn […]
Bæjarráð fagnar tillögu um siglingaáætlun

Á fundi bæjarráðs í gær voru samgöngumál til umræðu. „Samgöngumál eru eitt stærsta hagsmunamál Vestmannaeyinga. Með yfirtöku á rekstri Herjólfs, næstu tvö árin, er forræðið yfir helstu samgönguæð Vestmannaeyja við fastalandið í höndum íbúanna sjálfra. Bæjarráð harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur að undanförnu komið fram í samfélaginu um Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Ekki er að […]
Safnahelgin heldur áfram með Ellý Ármanns og Kristni R og pysjueftirlitinu

Safnahelgin hófst í gær með opnun ljósmyndasýningar Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir litríku landslagi Eyjanna. Sýningin verður opin alla helgina frá 13:00 – 17:00. í dag er það uppskeruhátíð pysjueftirlitsins sem ríður á vaðið kl 15.00 í Sæheimum. Þar verða sýndar ljósmyndir af […]