Í ljósi sögunnar

Eftir ábendingu frá góðum vin hef ég verið á hlusta á þætti Veru Illugadóttir á Rás 1 Ríkisútvarpsins, Í ljósi sögunnar. Það er notalegt að láta þættina renna í gegnum heyrnatólið sem hangir á eyrunum í morgungöngunni. Þættirnir eru afar áheyrilegir, vel gerðir og efnistökin forvitnileg og af mörgum toga. Margir þættirnir fjalla um atburði […]

Saga og súpa í Sagnheimum í dag

Saga og súpa í Sagnheimum í dag klukka tólf. Halldór Svavarsson kynnir nýútkomna bók sína um leiðangur Gottu VE 108 til Grænlands árið 1929 að sækja sauðnaut. Myndir úr leiðangrinum prýða veggi Pálsstofu. Allir hjartanlega velkomnir! (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.