Körfubílinn mikil bylting í slökkviliðsstarfinu

Fyrsta formlega vetraræfing slökkviliðsins var um síðustu helgi og var tækifærið notað til þess að prófa nýja körfubílinn. „Æfingin gekk vel og menn læra eitthvað nýtt í hvert skipti sem bíllinn er notaður en á æfingunni var meðal annars farið yfir fjarlægðir og staðsetningar og hvar best er að staðsetja svona stórt tæki á vettvangi […]

Þyrlan biluð og má ekki fljúga blindflug

Bilun kom nýlega upp í flugleiðsögubúnaði einnar þriggja þyrlna Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Þyrlan má því ekki fara í blindflug. Komi upp neyðarástand úti á sjó að nóttu til getur Landhelgisgæslan því ekki brugðist við. Haft er eftir Sigurði Heiðari Wiium, yfirflugstjóra Landhelgisgæslunnar, í Morgunblaðinu í dag, að nauðsynlegt sé að hafa þyrlu sem sé hæf í […]

Eyverjar færðu Ægi ágóða uppistands

Í gær mættu Eyverjar færandi hendi á boccia æfingu hjá Íþróttafélaginu Ægi. Þar afhenti Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, formaður Eyverja, 150.000 kr. sem var ágóðinn af góðgerðaruppistandi sem Eyverjar héldu á Háaloftinu um síðustu helgi. Það var Anton Sigurðsson félagsmaður í Ægi sem tók við styrknum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.