1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja  haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 8. nóvember 2018 og kl. 18.00 Dagskrá Almenn erindi 1. 201810026 – Fjárhagsáætlun ársins 2019 – Fyrri umræða – 2. 201810205 – Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022 – Fyrri umræða – 12. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda Fyrir bæjarstjórn liggur fyrir áætlun að dagsetningum næstu bæjarstjórnafunda. 22. nóvember 2018, hátíðarfundur. 6. […]

Hið árlega Konukvöld Blómavals

Hið árlega Konukvöld Blómavals í Vestmannaeyjum fór fram í gærkvöldi. Mikið var um að vera og margar konur sem litu við. Arndís María Kjartansdóttir var kynnir kvöldsins. Það voru glæsilegar konur og krakkar sem sýndu falleg föt frá Sölku og Skvísubúðinni. Hárhúsið var með kynningu á sínum vörum og Petmark með kynningu á gæludýravörum. Ýmis tilboð voru […]

Þetta er hagsmunarmál Eyjamanna 

„Verkefnið er mjög skýrt og menn þurfa að vanda sig í ferlinu,“, sagði Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. í samtali við Eyjafréttir fyrir síðasta tölublað. Stjórn Herjólfs fundaði í lok október og þar greindi Guðbjartur frá þeim verkefnum sem hann hefur unnið að síðan hann tók við starfinu. Með fyrstu verkum Guðbjarts var að […]

Vel heppnað konukvöld í Geisla

Hið árlega konukvöld Geisla var haldið í gærkvöldi í tíunda sinn. Fullt var út að dyrum og mikið um að vera. Það voru glæsilegar konur sem sýndu falleg föt fyrir Axel Ó og Smart. Einsi Kaldi var með smakk og heildverslun Karls Kristmannssonar bauð einnig uppá smakk. Hótel Vestmannaeyjar, Heilsu Eyjan, snyrtistofan Mandala og Ozio […]

Eyjablikksmótið tókst vel um liðna helgi

Um helgina hélt ÍBV Eyjablikksmótið, en það er fyrir stúlkur og drengi á eldra ári í 5. flokk í handbolta. Mótið gekk heilt yfir mjög vel en það voru um 400 keppendur sem tóku þátt í mótinu. ÍBV átti fimm lið á mótinu 3 karlalið og 2 kvennalið. Stelpurnar í ÍBV1 urðu deildarmeistarar í 1. deild […]

Sigurður Arnar til Kína með KSÍ

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið lokahóp úr leikmönnum sem leika á Íslandi til farar á 4 landa mót í Kína. Leikið verður gegn Kína. Mexíkó og Thaílandi. Eyjólfur valdi Sigurð Arnar Magnússon frá ÍBV en Sigurður hefur verið í landsliðshóp Eyjólfs undanfarna leiki.  Sigurður er vel að þessu vali komin en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.