1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja  haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 8. nóvember 2018 og kl. 18.00

Dagskrá

Almenn erindi
1.
201810026 – Fjárhagsáætlun ársins 2019
– Fyrri umræða –

BV: Aðalfundur
ÞSV-Safnstjóri Sagnheima

2.
201810205 – Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022
– Fyrri umræða –

12.
201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda

Fyrir bæjarstjórn liggur fyrir áætlun að dagsetningum næstu bæjarstjórnafunda.

22. nóvember 2018, hátíðarfundur.
6. desember 2018, seinni umræða um fjárhagsáætlun.
31. janúar 2019.
14. febrúar 2019, hátíðarfundur.
28. febrúar 2019.
28. mars 2019.
11. apríl 2019, fyrri unmræða um ársreikning.
9. maí 2019, seinni umræða um ársreikning.
20. júní 2019, kosning ráð/nefndir o.fl. skv. bæjarmálasamþykkt.
11. júlí 2019, síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarfrí.
29. ágúst 2019, fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí.

13.
201811023 – Breyting á varabæjarfulltrúa

Lagt er til við yfirkjörstjórn að Sigursveinn Þórðarson, Boðaslóð 25 verði skipaður varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir D-lista í stað Elliða Vignissonar sem flutt hefur lögheimili úr sveitarfélaginu skv. 22. grein bæjarmálasamþykktar

Fundargerðir til staðfestingar
3.
201810005F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3084

Liður 1, Fjárhagsáætlun ársins 2019 er til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-6 liggja fyrir til staðfestingar.

4.
201810006F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 292

Liður 1, Goðahraun 6, umsókn um byggingarleyfi – einbýlishús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Goðahraun 8, umsókn um byggingarleyfi – einbýlishús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Goðahraun 10, umsókn um byggingarleyfi – einbýlishús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4 – 14 liggja fyrir til staðfestingar.

5.
201810008F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3085

Liður 1, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Umræða um heilbrigðismál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

6.
201810010F – Fræðsluráð – 309

Liður 2, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-6 liggja fyrir til staðfestingar.

7.
201810013F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 223

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

8.
201810007F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 216

Liður 2, staða æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-5 liggja fyrir til staðfestingar.

9.
201810011F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 293

Liður 2, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Stóragerði 4, Umsókn um byggingarleyfi – einbýlishús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-10 liggja fyrir til staðfestingar.

10.
201810012F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3086

Liður 3, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Umræða um heilbrigðismál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 10, Safnahelgin 1.-4. nóvember 2018 liggur fyrir til umræðu og staðfestingu.
Liðir 1-2, 4-5 og 7-9 liggja fyrir til staðfestingar.

11.
201811001F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 217

Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.

Húsasmiðjan – almenn auglýsing
Alþýðuhúsið – KK

Mest lesið