Afkastageta er ráðandi

Er dýpkunarskipið farið uppúr? Er verið að dýpa í höfninni? Eru spurningar sem maður fær mjög reglulega enda skipta siglingar í Landeyjahöfn samfélagið í Eyjum mjög miklu máli. Á samfélagsmiðlum sér maður reglulega að fólk er duglegt að finna og rifja upp ýmislegt sem við erum jafnvel löngu búin að gleyma. Sú frétt sem ég […]
Íslandsmót skákfélaga fór fram um helgina

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi um síðustu helgi. Teflt var í fjórum deildum og tóku 46 sveitir þátt. Keppendnirur sem tóku þátt voru um 400 talsins allstaðar af landinu og einnig nokkrir erlendir skákmenn. Taflfélag Vm. var með tvær sex manna sveitir, aðra í 3ju deild og hina í 4. […]
Jói Myndó með sína fyrstu ljósmyndasýningu

Í gær opnaði Jóhannes Helgi Jensson eða Jói Myndó sína fyrstu ljósmyndasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Það voru á annað hundrað manns sem komu í gær á opnunina en sýningin verður opin næstu þrjár vikurnar. (meira…)
Gestkvæmt í bás VSV á Kínasýningu

„Við erum lukkulegir með hvernig til tókst, enda var mikil gestagangur í VSV-básnum og talsvert um fyrirspurnir frá fólki og fyrirtækjum sem við höfum ekki hitt áður,“ segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs hjá Vinnslustöðinni. Sindri og Yohei Kitayama, sölumaður í Austur-Asíu, stóðu vaktina fyrir Vinnslustöðina í vikunni á bás fyrirtækisins á sjávarútvegssýningunni China Fisheries & Seafood Expo […]
Þyrluæfing í myrkrinu hjá BV

Á föstudagskvöld hélt björgunarbáturinn Þór úr höfninni og sigldi vestur fyrir Heimaey. Á svæðið mætti þyrla landhelgisgæslunnar, því æfa átti menn og tæki í myrkrinu. Fjórum mönnum var slakað niður úr þyrlunni í björgunarbátinn Þór. Tveir Björgunarfélags menn fóru því næst í uppblásinn gúmmíbát og hífði þyrlan þá upp úr bátnum. Eftir að Þór hafði […]