Í gær opnaði Jóhannes Helgi Jensson eða Jói Myndó sína fyrstu ljósmyndasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Það voru á annað hundrað manns sem komu í gær á opnunina en sýningin verður opin næstu þrjár vikurnar.