Mega Eyjamenn ekki vita kostnaðinn ?

Þar sem eyjamiðlarnir eru duglegir við að upplýsa bæjarbúa úr fundargerðum Vestmannaeyjabæjar, þá er tilefni til að skrifa um afar sérstaka bókun frá nefndarmönnum E og H listans í Umhverfis og Skipulagsráði þann 13.nóvember 2018 sem sjá má á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Ég varð orðlaus þegar ég las þessa bókun í heild sinni og þurfti að […]
Sporin hræða

Ég deili áhyggjum með öllum öðrum Eyjamönnum sem í ljósi reynslunnar eru uggandi yfir því að nú hefur Vegagerðin samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Ég sendi Vegamálastjóra eftirfarandi bréf 22. október s.l., þegar ljóst var að Björgun hafði átt lægsta tilboðið í verkið: ”Ég hef vaxandi áhyggjur af því sem við ræddum um daginn, […]
Austfirsk togaramið gjöful í haust

Togarar hafa fiskað með góðum árangri á Austfjarðamiðum í haust. Gullver NS hefur að sjálfsögðu veitt á sínum hefðbundnu heimamiðum og Vestmannaey VE og Bergey VE hafa haldið sig fyrir austan en landað ýmist eystra eða í Vestmannaeyjum. Þá hafa togarar víðs vegar að stundað veiðar út af Austfjörðum og Suðausturlandi og hafa þeir landað […]
Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur samið við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar, þessu greindi visir.is frá. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði í samtali við Vísir að hún óttist að tækjakostur fyrirtækisins sé […]
Hyggst bjóða upp á flug til Eyja frá Guðnastöðum

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur lagt til breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins til að hægt sé að koma upp flugbraut á bænum Guðnastöðum í Landeyjum. Tillaga þessi er í umsagnarferli fram að jólum. Í tillögunni kemur fram að um er að ræða eina flugbraut, 80 x 1.100 metra á túni í landi Skækils/Guðnastaða við Bakkaveg í Landeyjum. […]
Huginn VE 55 kom til heimahafnar í gær

Huginn VE 55 kom til heimahafnar í gær eftir talsverðar breytingar í skipasmíðastöð í Póllandi þar sem skipið var lengt um 7,2 metra. Huginn er frystiskip og fjölveiðiskipog var smíðað árið 2001 í Chile. Með því stækkar lestarrými um 600 rúmmetra og verður skipið þá betur útbúið til að sjókæla aflann og landa honum ferskum […]
Fór gegn stjórnendum með dylgjum og mannorðsmeiðingum

Hæstaréttardómur í máli Samherja gegn Seðlabankanum er tilefni til að varpa ljósi á rannsókn Seðlabankans sem beindist gegn Vinnslustöðinni. Framkvæmdastjórinn og stjórnarmenn höfðu stöðu kærðra í þrjú ár án þess að vita af því sjálfir! Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir að mál Samherja og VSV séu samstofna að vissu leyti. Magnús Helgi Árnason lögmaður sagði sig úr […]
Enn er deilt um tjaldsvæði

Meðal þess sem rætt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær, þriðjudag, var framtíðarlausn fyrir tjöldun í tengslum við Þjóðhátíð. Meirihlutinn lagði fram bókun og harmaði ábyrgðarleysi fulltrúa D-listans að hafa opinberað kostnaðartölur við tjaldsvæði ofan við Hástein og að suður af Týsheimili . „Fulltrúar E og H listans telja mikilvægt að koma á framtíðarlausn […]