Vel heppnað útgáfuhóf Gísla

Bókin Níu líf Gísla Steingrímssonar er komin út og var útgáfuhóf í Eldheimum í gærkvöldi. Gísli kynnti bókina sína í gær og las upp úr henni en það var Sigmundur Ernir Rúnarsson sem tók hana saman. Í hófinu söng Rósalind Gísladóttir nokkur lög og boðið var uppá léttar veitingar, virkilega vel heppnað útgáfuhóf. (meira…)

Stelpurnar á toppnum

Stelpurnar unnu 28:25-sig­ur á KA/Þ​ór í 10. um­ferð Olís­deild­ar kvenna í hand­bolta og eru þar með komnar á toppinn með 15 stig. KA/Þór byrjaði leikinn tölu­vert bet­ur og voru fjór­um mörk­um yfir snemma í leiknum. ÍBV tókst þó að snúa því við og voru með tveggja marka for­ystu í hálfleik og gáfu ekkert eftir í […]

Nýtnivika umhverfis Suðurland

Í dag, laugardag hefst árlegt samevrópsk vitundarátak sem kallast á íslensku Nýtnivika (e. The European Week for Waste Reduction). Hugmyndin að Nýtniviku er að vekja athygli á sjálfbærum auðlindum og úrgangsstjórnun. Nauðsynlegt er orðið að draga úr magni úrgangs en það er hægt meðal annars með að minnka neyslu, lengja líftíma hluta, samnýta þá og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.