Leppur einn besti jólabjór ársins að mati Vinotek

Bjóráhugamenn bíða öllu jafnan spenntir eftir dagsetningunni 15. nóvember ár hvert. En þá hefst sala jólabjóra í Vínbúðum landsins. Bjórsmakkhópur vefsíðunnar Vinotek.is smakkað sig á dögunum í gegnum flesta þá bjóra sem í boði eru í ár. En þeir eru um fjörtíu talsins. Smakkhópinn skipuðu Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Haukur Heiðar Leifsson, Svala Lind Ægisdóttir, Jenny Hildur […]
Breki VE og Páll Pálsson ÍS nefndir sem fyrirmyndarskip í Hörpu

Eldsneytisnotkun með tilheyrandi afleiðingum fyrir umhverfi og andrúmsloft bara eykst og eykst á Íslandi, NEMA í sjávarútvegi. Þar hefur hún dregist saman um 43% frá 1990 til 2016. Þetta kom fram á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 og í því samhengi brá fyrirlesari upp mynd af Breka VE fyrir að „veiða á við tvo en eyða olíu á […]
Andlát: Magnús Bergsson

Bróðir okkar og mágur, MAGNÚS BERGSSON rafvirki Hilmisgötu 4, Vestmannaeyjum lést á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 15. nóvember s.l. Útför hans fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 24. nóvember 2018 kl.14:00. Þeir sem vilja minnast hans, láti líknarfélög njóta þess. Þórey Bergsdóttir, Jón G. Tómasson Karl Bergsson, Erna Sigurjónsdóttir [add_single_eventon id=”62628″ ev_uxval=”3″ ] (meira…)
Ólgan í pólitíkinni

Það er ólga í bæjarpólitíkinni í Vestmannaeyjum þessa dagana. Það ætti engum að dyljast það sem á annað borð fylgist með umræðunni. Í henni eru stóru orðin sjaldnast spöruð og því er ekki nema von um að fólk spyrji mig hvort allt sé hreinlega að verða vitlaust. Meiri- og minnihlutinn hafa vissulega tekist á, meira […]