Karlakórs Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins í Eldheimum á laugardag

Á laugardaginn kemur, 24. nóvember halda Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins sameiginlega tónleika í Eldheimum. Síðast héldu kórarnir saman tónleika á haustmánuðum 2015 og var þá fullt út úr húsi. Lofað verður kórsöng og gríni á heimsmælihvarða enda miklir skemmtikraftar í báðum kórum. Tónleikarnir hefast stundvíslega kl. 20:00 og húsið opnar 19:30. Miðaverði á […]
N1 opnar nýja verslun við Friðarhöfn

N1 opnaði með formlegum hætti nýja verslun sína við Friðarhöfn í gær, þriðjudag. Verslunin er öll hin glæsilegasta og bíður upp á aukið vöruúrval frá því sem áður var í verslununum tveimur sem nú sameinast. Til að mynda í efnavöru, vinnufatnaði og rekstrarvöru ýmiskonar. Þá hefur úrval kaffidrykkja verið aukið til muna og hægt að […]
Mikil áhætta af hagræðingu geta komið illa niður á rekstri sveitafélaga

Í lok október hélt Daði Már Kristófersson, umhverfis- og auðlindahagfræðingur erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Erindi Daða fjallaði m.a. veiðigjöld: forsendur, áhrif og skiptingu þeirra. Fram kom í erindinu að lögaðilar í Vestmannaeyjum greiddu 1181 mkr. í veiðigjöld á fiskveiðiárinu 2017/2018, eða um […]