Við erum enn 100 árum seinna með áhyggjur af samgöngum

Í gær 22. nóvember var haldinn hátíðarfundur í Bæjarstjórn í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis bæjarins. Þar voru kynntir viðburðir í tilefni tímamótanna þar sem vonandi allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í máli mínu á fundinum kom ég inn á að þrátt fyrir að komin séu 100 ár frá því að við fengum kauptaðaréttindi […]
Gáfu tæki að verðmæti fimm milljóna

Þann 21. nóvember 2018 fór fram formleg gjafaafhending á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Það voru fulltrúar frá Kvenfélaginu Líkn og Oddfellowstúkunni Vilborgu sem færðu stofnunni gjafirnar fyrir hönd sinna félaga. Kvenfélagið Líkn hefur verið tryggur bakhjarl HSU gegnum tíðina og færði stofnunni að þessu sinni fjögur tæki, blóðrannsóknatæki, sjúklingalyftu, svefnrannsóknartæki og CRP mælingartæki samtals að […]
100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn hélt sinn 1540. fund í gær fimmtudaginn 22. nóvember. En þann dag fyrir 100 árum voru lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjabæ staðfest af konungi. Aðeins eitt mál var á dagskrá, 100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar. Elís Jónson forseti bæjarstjórnar setti fund og fór yfir ágrip um aðdraganda þess að Vestmannaeyjabær hlaut kaupstaðarréttindi. […]
Norðsnjáldra rak á land

Norðsnjáldra rak á land í Klaufinni í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum, trúlega á sunnudag. Snjáldrinn er af tegund svínhvela og heldur sig yfirleitt á djúpsævi langt frá landi. Sjaldgæft er að dýr af þessari tegund reki hér á land. Annar slíkur fannst þó á Snæfellsnesi síðasta vetur, en sá fyrsti við Breiðdalsvík 1992. Í Eyjum […]