Vald og ábyrgð

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í grein eftir bæjarfulltrúa sem birtist á netmiðlum síðasta föstudag var því haldið fram, að við bæjaryfirvöld sé að sakast um hvernig Vegagerðin stendur að dýpkun Landeyjahafnar. Ef þetta væri réttmæt […]
Lions gefur fjölþjálfa til HSU

þann 22. nóvember 2018 kom hópur manna úr Lionsklúbbi Vestmannaeyja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og færði stofnunni tækjagjöf. Um er að ræða fjölþjálfa af gerðinni Nustep T5XR og æfingabekk af gerðinni Follo Diem 3Section. Heildarverðmæti gjafarinnar er 1.400.000. Tækin er kærkomin viðbót í tækjasal sjúkraþjálfunar í Vestmannaeyjum og koma sér einstaklega vel. Með þessari […]
Vonandi finnum við síld sem er hæf til manneldisvinnslu

Eyþór Harðason útgreðastjóri hjá Ísfélaginu sagði í samtali við Eyjafréttir að þeir hefðu klárað veiðar á norsk íslensku síldinni um miðjan nóvember, sem var um 15.000 tonn. Aðspuður hvort meiri vinnu væri að hafa fyrir fólk í landi hjá Ísfélaginu á Þórshöfn en í Eyjum sagði Eyþór að norks íslenska síldin hefði verið unnin á […]
Hótaði lögreglu kynferðislegu ofbeldi

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að bíta lögreglumann og að hóta að beita lögreglukonu kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar. Beit hann lögreglumann meðan á handtökunni stóð og fékk lögreglumaðurinn bitfar á handarbak. Við komu á lögreglustöðina í Vestmannaeyjum hótaði maðurinn lögreglumanninum sem hann hafði bitið sem […]
Botnlið ÍBV tapaði gegn toppliði Hauka

ÍBV mætti Haukum í Hafnafirði í leik í 10. umferð Olís-deildar karla í gær. Eyjamenn byrjuðu ágætlega og komust í 1-3 en þá tóku Haukar við sér og snéru leiknum við og eftir tíu mínutna leik var staðan orðin 7-3 Haukum í vil. Eyjamenn tóku þá aðeins við sér eftir að hafa verið undir 11-7 […]