Ljósin tendruð á jólatré

Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð. Sungin verða vel valin jólalög með hjálp jólasveina og að lokum færa þeir börnum góðgæti. Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar og […]
Ekki á áætlun að dýpka í Landeyjahöfn þó veður gefi

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun vegna hárrar öldu og veðurs. Ölduspáin er hins vegar nokkuð hagstæð Landeyjahöfn á laugardag og fram í næstu viku. Í síðustu viku var siglt til Landeyjahafnar en þó þurfti að aðlaga áætlun eftir sjávarföllum sökum ónógs dýpis. Ágæt spá er um eftir helgi en tíminn verður […]
Auka akstursþjónustu fyrir fatlaða um helgar

Vestmannaeyjabær býður upp á akstursþjónustu fyrir fatlaða á virkum dögum milli klukkan 7:30 og 17:30 og hefur til þjónustunnar sérútbúinn bíl. Markmið þjónustunnar er að gera þeim sem eru andlega og líkamlega fatlaðir og þurfa nauðsynlega vegna fötlunar sinna á akstursþjónustu að halda til að geta stundað vinnu og nám eða sótt þjónustu á sérhæfðar […]
Jólin fara að koma…

Já, þannig hugsar maður þegar farið var að auglýsa 1. Des kaffið, eins og það hét í þá gömlu góðu daga. Í dag heitir þetta líknarkaffi og er tilgangurinn með því í dag sá sami og var, að safna peningum til kaupa á tækjum og tólum á Heilbrigðisstofnunina okkar hér í bæ. Til gamans má […]