1. desember – Geir Jón Þórisson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað

Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað í gær. Hægt var að kaupa kerti, handverk og fleira sem starfsfólk stöðvarinnar var búið að græja og gera. Frábær jólastemming í upphafi aðventunnar. (meira…)
Hraðasta internetið í Vestmannaeyjum?

Tölvun hefur á innan við einu ári tífaldað hraða internettengingar sinnar yfir IP-net Símans og býður nú allt að 1Gbps (Gíga-bit-per-second) internetsamband yfir ljósleiðaranet sitt. Stækkunin var gerð um síðustu mánaðamót og hefur gengið hnökralaust. Hraði ljósleiðaratenginga Tölvunar á netinu innanbæjar er allt að 10Gbps. Það má því setja stórt spurningamerki við auglýsingar ákveðinna samkeppnisaðila […]