Gríðarleg óánægja með stöðuna í Landeyjahöfn

Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir að mikil óánægja ríki með dýpkunarmál í Landeyjahöfn. Vegagerðin sé búin að sætta sig við að höfnin sé ekki heilsárshöfn, þetta kom fram í fréttum rúv i kvöld. Íris Róbertsdóttir kom á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á föstudaginn, þar sem hún fylgdi eftir umsögn bæjarins um samgönguáætlun. Þar ræddi hún […]
Uppgjörið annar hluti

Og já flestir sem rætt hafa við mig um fyrsta hlutann eru sammála mér um það, að hann hafi verið allt of langur. Eina ráðið við því er að breyta því og verður þetta því sennilega í 4 hlutum. Annað sem mig langar að taka fram á þessu stigi og svara þá um leið nokkrum […]
2. desember – Helga Jóhanna Harðardóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Ljósin tendruð á jólatré

Á föstudaginn voru ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Tanja Harðardóttir sem er jólabarn fengu það hlutverk að kveikja á trénu. Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur sagði nokkur orð og svo var það í hlutverki flottra krakka af Víkinni að syngja jólalög með hjálp jólasveina og að lokum færðu þeir börnum góðgæti. […]