Samverustundir Umhverfis Suðurland

Mikið hefur verið fjallað um neyslu, óþarfa og streytu undanfarið og er þá sérstaklega horft til hátíðanna sem framundan eru. Umhverfis Suðurland hvetur til samveru og notalegra stunda á aðventunni og leggur hér fram nokkrar hugmyndir að vistvænum föndurstundum sem hægt er að skipuleggja með fjölskyldu og vinum eða stærri hópum. Gaman er að segja […]
Eigendastefnan lagaleg óvissa?

Erindi til bæjarráðs frá stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær. Ástæður bréfsins eru vegna eigendastefnu félagsins sem samþykkt var í bæjarráði í nóvember. í bókun segir að bæjarráð hafi rætt drög að svarbréfi til stjórnar Herjólfs ohf. og á formaður bæjarráðs að svara stjórninni fyrir hönd ráðsins. Áður en […]
Útgáfufundur Íslandsbanka um stöðuna í íslenskum sjávarútveg

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003 og ekki er breyting á því í ár. Skýrslan á að gefa bæði beinum og óbeinum hagsmunaaðilum heildstæða mynd af umfangi og áhrifum sjávarútvegarins á íslenskt samfélag. Útgáfufundur skýrslunnar var haldin í Vestmannaeyjum í gær. Fundurinn var í Eldheimum og þar var skýrslan kynnt og boðið […]
5. desember – Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)