Ís­lenska ríkið skaðabóta­skylt gagn­vart Ísfé­laginu

Hæstirétt­ur Íslands hef­ur dæmt ís­lenska ríkið skaðabóta­skylt gagn­vart út­gerðunum Hug­in og Ísfé­lagi Vest­manna­eyja. Snýr Hæstirétt­ur þar með við sýknu­dóm­um Héraðsdóms Reykja­vík­ur. Ráðgjaf­ar- og end­ur­skoðun­ar­fyr­ir­tækið Deloitte tel­ur hagnaðarmissi fé­lag­anna nema rúm­um 2,6 millj­örðum króna, mbl.is greindi frá. Útgerðarfé­lög­in kröfðust viður­kenn­ing­ar á skaðabóta­skyldu ís­lenska rík­is­ins vegna fjár­tjóns sem fé­lög­in töldu sig hafa orðið fyr­ir með því að […]

Þjónusta í þágu íbúa

Í kvöld verður lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Síðan meirihluti Eyjalistans og H-lista, Fyrir Heimaey var myndaður þann 1. júní sl. hafa framboðin tvö mótað sínar hugmyndir um samfélagið okkar og hvernig við viljum að þróun þess verði á næstu árum. Á þessum rétt rúmum sex mánuðum hafa mörg […]

Ríkið tilgreini sem fyrst hvaða þjónustu skuli skerða á hjúkrunarheimilum

Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rammasamning fyrir þjónustu hjúkrunarheimila lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun stjórnvalda og meirihluta fjárlaganefndar að halda fast við boðaða skerðingu á rekstrargrunni hjúkrunarheimila. Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa nú staðfest að sú ,,viðbót“ til hjúkrunarheimila, sem boðuð var í áliti meirihluta fjárlaganefndar við 2. umræðu […]

Kom­ast ekki til hafn­ar vegna veðurs

Flutn­inga­skip­in Arn­ar­fell og Lag­ar­foss hafa verið á sigl­ingu til og frá Þor­láks­höfn og Vest­manna­eyj­um frá því í nótt og morg­un þar sem þau kom­ast ekki til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um vegna veðurs, þessu greinir mbl.is frá. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá vakt­stöð sigl­inga hjá Land­helg­is­gæsl­unni er ekki um hættu­ástand að ræða. Aust­an­storm­ur er á Suður­landi sem ger­ir það […]

Lumar þú á lundaafbrigði?

Þeir Örn Hilmisson og Kristján Egilsson vinna nú að verkefni á vegum Sæheima,  sem felst í því að safna saman upplýsingum um litarafbrigði lunda í Vestmannaeyjum auk þess að taka ljósmyndir af þeim og gera aðgengilegar fyrir almenning. Biðla þeir til allra sem hafa  slík afbrigði í sínum fórum að hafa samband og mæta með […]

Tortóla-dylgjum vísað til föðurhúsa

Í Morgunblaðinu 29. nóvember 2018, og á mbl.is í kjölfarið, er haft eftir Magnúsi Helga Árnasyni, fyrrverandi stjórnarmanni í Vinnslustöðinni, að hann hafi sagt sig úr stjórn fyrr í vetur vegna tregðu annarra stjórnarmanna til að láta kanna viðskipti VSV við Gordon Trade and Management LLP (GTM) í Bretlandi, sem sé eða hafi verið í […]

6. desember – Svavar Steingrímsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)

Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu

Nú er Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu og í ár fengum við mynd eftir Brynhildi Friðriksdóttur  til þess að prýða listamannakortin okkar og tvær myndir eftir Jóhannes Jensson til þess að vera á eyjakortunum okkar. Í ár er listamannakortið ekki með neinum texta svo hægt er að nota það sem tækifæriskort […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.