Landeyjahöfn verði heilsárshöfn

Umræða um Landeyjahöfn, dælingar, breytingar á höfninni, og yfirleitt allt sem að henni snýr er eðlilega mikil, sérstaklega í Vestmannaeyjum. Vegna hennar er rétt að benda á nokkur atriði varðandi málið. Landeyjahöfn verður heilsárshöfn Vegagerðin vinnur hörðum höndum að því að gera Landeyjahöfn að heilsárshöfn. Ístak er að sprengja grjót, undirbúa byggingu tunna á garðsendum […]
Áhugaverðir punktar úr fjárhagsáætlun 2019

Lækkun fasteignaskatts Afar ánægjulegt er að tekist hafi að ná í gegn lækkun á fasteignaskatti. Við fyrri umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun var lögð fram tillaga af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins að fasteignaskattur yrði lækkaður. Sú tillaga náði fram að ganga og hefur nú verið samþykkt. Stækkun Hamarskóla Aðrar tillögur Sjálfstæðisflokksins sem náðu fram að ganga og skipta […]
Jóla-Eyjakvöld á Kaffi Kró í kvöld

Í gærkvöldi söng Blítt og létt hópurinn, inn aðventuna á Hraunbúðum. Í kvöld ætlar hún Edda Sif Eyjastelpa, að mæta með Landann fyrir jólaþáttinn þeirra. Það verða Jólalög – Eyjalög og Landslög í bland. Þúsundkall inn og allir syngja með! Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi (meira…)
Jól í Baldurshaga

Í gær voru hin árlegu jól í Baldurshaga haldin. Mikið var um að vera á kvöldinu og margir sem létu veðrið ekki stoppa sig og kíktu við. Haldin var tíksusýning og voru það Flamingo, Póley og 66 gráður norður sem sýndu. Önnur fyrirtæki voru á staðnum og kynntu sínar vörur og voru með tilboð ásamt […]
7. desember – Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Enn bætist í hópinn

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa kalda, Jólastjörnur Hallarinnar, verður jafnvel enn glæsilegra en undanfarin ár. Fyrir utan hið frábæra jólahlaðborð Einars Björns og starfsfólks hans, verður boðið upp á glæsilega tónlistarveislu. Við munum í gegnum kvöldið hlusta á jólatónlist, en einnig aðra tónlist, því við verðum með ljúflinginn og sjarmörinn Geir Ólafs í húsi, sem mun […]