Mikið vonskuveður hefur gengið yfir landið á liðnum sólahring og þurfti Björgunarfélagið að fara í útkall vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki. Nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn, segir í tilkynningu frá félaginu.