Íþróttafélagið Ægir fagnar 30 ára afmæli í dag 12. desember.

Þessu æltar félagið að fagna næstkomandi sunnudag 16. desember í Líknarsalnum milli klukkan 14 og 16 með opnu húsi fyrir vini og velunnara félagsins. Allir velkomir í kökur og kaffi. Iðkendur munu taka vel á móti ykkur.

Endilega komið, kíkið á okkur og kynnist starfinu okkar, þiggið kræsingar og gerum okkur glaðan dag saman.