Jólarás Vestmananeyja er að fara í loftið á föstudaginn. Hægt að hlusta á FM 104,7 eða á jolarasin.live. Formleg dagskrá hefst svo á föstudaginn næstkomandi klukkan 12 á hádegi.
Til að geta hlustað í síma eða öðru snjalltæki á net útsendinguna þarf fyrst að ná í VLC player, en hann er hægt að nálgast í PlayStore og AppStore.