Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
ÍBV Stjörnunar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
20. desember – Margrét Karlsdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Það eru mikil verðmæti í ykkur fólgin

Á laugardaginn útskrifaði framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum fjórtán nemendur, þar af fjóra af sjúkraliðabraut. Guðrún Edda Kjartansdóttir hlaut allar viðurkenningar sem gefnar voru á útskriftinni og þar á meðal fyrir heildarárangur. Í haust hófu 223 nemendur nám og boðið var uppá fjölbreytt nám og námsleiðir. Þeir sem útskrifuðust á laugardaginn voru: Ásta Björt Júlíusdóttir Stúdentsbraut Félagsvísindalínu […]
Jólafjör í Íslandsbanka föstudaginn 21. desember

Á milli kl 14-15, föstudaginn 21 des, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning Heitt jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir viðskiptavini Endilega kíkið við milli kl. 14-15 – Hlökkum til að sjá ykkur Jólakveðjur Starfsfólk Íslandsbanka […]
Árlegt jólaboð Skipalyftunnar

Margt var um manninn í boðinu síðastliðinn laugardag þegar Skipalyftan bauð viðskiptavinum og velunnurum sínum í jólaboð um síðustu helgi. Skipalyftan starfar í dag fyrst og fremst sem plötusmiðja og véla- og renniverkstæði auk þess að þjónusta skip í upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar. Skipalyftan heldur einnig úti lager og verslun með mikið úrval af vörum tengdum málmiðnaði, […]