Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni fá viðbótarfjárveitingu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni um 560 milljóna króna viðbótarfjárveitingu fyrir rekstrarárið 2018. Aukningin nemur að jafnaði um 3% af heildarfjárveitingu stofnananna á árinu, þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Aukafjárveitingunni er fyrst og fremst ætlað að mæta halla á rekstri stofnananna sem að einhverju leyti stafar af veikleika í […]
Stjörnurnar söfnuðu yfir milljón fyrir Krabbvörn í Vestmannaeyjum

Handboltastjörnurnar hrindu inn Jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum var haldinn og stemmingin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Stjörnurnar fengu frábæran liðstyrk í leiknum en Róbert Aron Hostert og Guffi Kristmannsson voru óvæntir leikmenn í […]
Hið árlega flugeldabingó ÍBV í kvöld

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV verður haldið fimmtudaginn 27. desember kl. 20.00 í Höllinni. Grétar Eyþórs og Gaui Sidda munu stjórna því eins og þeim einum er lagið. Mætum og styrkjum íþróttasamfélgið í Eyjum. Áfram ÍBV (meira…)
Hjartans þakkir til allra er aðstoðuðu

Jólahvísl vill þakka öllum þeim tóku þátt í tónleikunum þann 21. des síðast liðinn á einn eða annan hátt, fyrir tíma ykkar og þekkingu. Þakkir til þeirra sem lánuðu okkur græjur og leikmuni, Ingó hjá Kalla Kristmans fyrir að styrkja okkur með veitingum og síðast en ekki síst tónleikagestum sem fylltu salinn. 140.000 kr söfnuðust […]