Að venju verður áramótabrenna og flugeldasýning við Hástein kl. 17.00 í dag. Rétt er að minna á að aldrei er of varlega farið, eigum ánægjuleg áramót og förum varlega.

Flugeldamarkaður Björgunarfélagsins verður opinn til klukkan 16.00 í dag.