Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug

Magnús Bergsson


Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu, samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar bróður okkar, mágs og frænda

Magnúsar Bergssonar,
rafvirkja, Hilmisgötu 4, Vestmannaeyjum,
sem lést 15. nóv. sl.

Innilegar þakkir til þeirra sem önnuðust hann af alúð á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum og einnig þökkum við þeim sem heimsóttu hann og styttu honum stundir þar eða sýndu honum á annan hátt vináttu.

Guð blessi ykkur öll.
Karl Bergsson, Erna Sigurjónsdóttir og fjölskylda
Þórey Bergsdóttir, Jón G. Tómasson og fjölskylda