Til minningar um Kolbein Aron

1448

Seinnipartinn í dag fóru vinir og félagar Kolbeins Arons Arnarssonar uppá Heimaklett og tendruðu kerti til minngar um fallinn vin. Kolli eins og hann var alltaf kallaður, var bráðkvaddur á heimili sínu þann 23. desember.

Spor Kolla liggja víða og minning hans mun lifa um ókomna tíð.

chevron-right chevron-left
Jólafylkir 2018

Mest lesið