Rétt í þessu datt rafmagn aftur á í Vestmannaeyjum eftir að hafa verið út í rúman hálftíma.

Útleysing í Búrfellsvirkjun olli því að straumlaust varð á öllu suðurlandi austan Þjórsár ásamt Vestmannaeyjum.
Rafmagn er nú allstaðar komið á að nýju og kerfið komið í eðlilegt far.