Undir hrauni og Tveir heimar í Eldheimum um helgina

Hljómsveitin Hrafnar heldur tónleika í Eldheimum laugardagskvöldið 19. janúar kl. 21:00 Hrafnar munu frumflytja lög er með beinum og óbeinum hætti tengjast gosinu ásamt eldra og nýju efni. Hrafnar eru þekktir fyrir líflega og hressilega skemmtan á tónleikum sínum enda grínarar miklir og sögumenn góðir. Myndlistasýningin Tveir heimar Sýningin kallar fram ólíka myndlistaheima Ólafar Svövu […]
FÍV sendi níu lið í Olíuverkefni Schlumberger Company og Orkustofnunar

Fyrirtækið Schlumberger Company sem er með um 100,000 starfsmenn er aðal framkvæmdaraðili verkefnisins og Orkustofnun á Íslandi. Aðeins tveir skólar taka þátt á Íslandi. FÍV, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og FAS, Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Verkefnið snýst um það að finna olíu og gera eins mikil verðmæti úr henni eins og hægt er. FÍV sendi […]
Fulltrúar ferðaþjónustunnar taka að sér markaðsmál á vegum bæjarins

Á fundi bæjaráðs í gær var farið yfir niðurstöður samráðshóps um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum frá fundi hópsins sem haldinn var þann 28. nóvember sl. Þar kom fram að fundarmenn hefðu verið sammála um að stjórnun ferðamála Vestmannaeyjabæjar væri best borgið í höndum hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Jafnframt kom fram tillaga um að fulltrúar […]
Smíði nýs Herjólfs komin á lokastig

Á fundi bæjarráðs í gær var farið yfir samantekt framkvæmdastjóra Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., um stöðu undirbúnings á starfsemi ferjunnar. Samkvæmt minnisblaðinu er gert ráð fyrir að nýja ferjan fari í prufusiglingu undir lok janúar. Allir framleiðendur og hönnuðir munu fylgja skipinu eftir þá siglingardaga sem prófunin stendur yfir. Það má því segja að smíðin sé […]