Hljómsveitin Hrafnar heldur tónleika í Eldheimum laugardagskvöldið 19. janúar kl. 21:00
Hrafnar munu frumflytja lög er með beinum og óbeinum hætti tengjast gosinu ásamt eldra og nýju efni. Hrafnar eru þekktir fyrir líflega og hressilega skemmtan á tónleikum sínum enda grínarar miklir og sögumenn góðir.

Myndlistasýningin Tveir heimar 
Sýningin kallar fram ólíka myndlistaheima Ólafar Svövu Guðmundsdóttur og
Hermanns Ingi Hermannssonar. Sýningin opnar föstudaginn 18. jan. kl. 17:00 í Eldheimum og verður svo opin á afgreiðslutímum safnsins laugardag og sunndag  fra 13:00 til 17:00