Rúnar Gauti Gunnarsson

Á aðalfundi Golfklúbbsins í seinustu viku voru þeir Daníel Ingi Sigurjónsson valin besti kylfingur GV og Rúnar Gauti Gunnarsson valin efnilegasti kylfingur GV fyrir árið 2018. Þeir eru vel að titlinum komnir og óskar GV þeim innilega til hamingju með nafnbótina.