Sjómannskonan (Dúlla) fyrsta lagið í verkefninu Eitt lag á mánuði

Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda, BEST, sendir út í dag fyrsta lagið í útgáfuverkefninu „Eitt lag á mánuði.” Ætlunin er að gefa út eitt lag eftir vestmanneyskan höfund í hverjum mánuði allt næsta árið. Fyrsta lagið heitir Sjómannskonan (Dúlla) og er eftir Sæþór Vídó við texta Snorra Jónssonar. „ Í apríl á síðasta ári héldu börn […]

Hef ekki enn fengið löðrung

Tónlistamaðurinn Júníus Meyvant stendur í stórræðum þessa daga en nýjasta plata hans „Across the borders” kom út nú á dögunum. „Ég hef fengið mjōg góðar viðtōkur við plōtunni. Góða dóma og góða umfjōllun á hinum þessum miðlum,” sagði Unnar Gísli Sigurmundsson, maðurinn á bakvið Júníus, í spjalli við Eyjafréttir og bætti við. „Hef ekki enn […]

Ester Óskarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018

Ester Óskarsdóttir leikmaður ÍBV í handbolta var útnefnd Íþróttamaður Vestmannaeyja 2018 og Sigurður Arnar Magnússon, knattspyrnumaður Íþróttamaður æskunnar 2018. Þetta var tilkynnt á fjölmennri uppskeruhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í Akóges í gærkvöldi þar sem leikmenn og velunnarar félagsins voru samankomnir. Tilkynnt var um íþróttamann hvers aðildarfélags og Heiðursmerki afhent. Fimleikafélagið Rán tilnefndi Sigrúnu Gígju Sigurjónsdóttur sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.