Árangurinn verður ekki gefinn eftir

Skipan mála hjá sýslumannsembættinu í Vestmanneyjum hefur verið til umræðu í kjölfar þess að núverandi sýslumaður hverfur tímabundið til starfa hjá sýslumannaráði og Sýslumaðurinn á Suðurlandi mun gegna stöðu sýslumanns í Vestmanneyjum í heila 11 mánuði. Ljóst er að framtíð sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum er nokkuð óljós miðað við þær tilkynningar sem fylgdu í kjölfarið. Sýslumannaráð […]
Vel heppnaðir Eyjatónleikar

Um síðustu helgi voru hinir árlegu Eyjatónleikar í Hörpu. Þetta var í áttunda skipti sem Eyjamenn og vinir þeirra komu saman í Eldborgarsal til að hlusta á Eyjaperlurnar. Lög Oddgeirs við texta vina hans, Lofts, Árna og Ása hafa alltaf verið fyrirferðamikil og svoleiðis var það líka um liðna helgi, því ein ástsælasta söngkona okkar […]
Ekki stendur til að leggja niður embættið

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi flokksystur sína, dómsmálaráðherra Sigríði Á. Andersen, á Alþingi í gær vegna þess að til stendur að fjarlægja sýslumann úr Vestmannaeyjum frá og með morgundeginum. Hann kveðst hafa komist að þessu fyrir tilviljun þegar hann var staddur á flugvellinum í Vestmannaeyjum á þriðjudagsmorgun og rakst þar á sendinefnd frá dómsmálaráðuneytinu. „Við […]
Tíu milljarða markinu náð hjá Bergey VE

Bergey VE kom með fullfermi eða 70 tonn til Seyðisfjarðar síðast liðið mánudagskvöld. Uppistaða aflans var ýsa sem fékkst í Litladýpi og Berufjarðarálnum. Þessi veiðiferð markar tímamót í sögu skipsins því með henni fór aflaverðmæti þess yfir tíu milljarða múrinn en afli skipsins frá því það kom nýtt til landsins í ágústmánuði 2007 er 39.050 […]